Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

30.8.2011

Styrkir til vinnustašanįms

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Markmið styrkjanna er að hvetja fyrirtæki eða stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

24.8.2011

Rafverktakar sjį į eftir sķnum bestu mönnum

Velta rafverktaka dróst saman um 5,5,% fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Sá litli bati sem varð á árinu 2010 er þar með genginn til baka. Þessar niðurstöður eru mikil vonbrigði og ekki í takt við væntingar. Fyrirheit stjórnvalda vegna nýgerðra kjarasamninga um að blása lífi í verklegar framkvæmdir eru að engu orðin rétt eins og stöðugleikasáttmálinn á sínum tíma.

9.8.2011

Ertu ķ stuši ?

"Ertu í stuði?" gengur út á að ná til einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum ekki lokið skólanámi í rafiðngrein, greina stöðu þeirra, meta færni þeirra og kunnáttu sem þeir hafa aflað sér utan skólakerfisins og gefa þeim kost á að ljúka því iðnnámi sem þeir hófu á sínum tíma.

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré