Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

29.3.2011

Vilja aš rķkiš endurgreiši išnašarmįlagjald

Höfðað hefur verið dómsmál í Héraðsdómi Reykjavíkur gegn íslenska ríkinu fyrir hönd 75 aðila í byggingariðnaði þar sem þess er krafist annars vegar að álagning iðnaðarmálagjalds vegna ársins 2010 verði felld úr gildi og hins vegar að ríkinu verði gert að endurgreiða álagt iðnaðarmálagjald vegna áranna 2007 til 2009 auk málskostnaðar.

28.3.2011

Er ekki kominn tķmi til aš tengja ķslenska raforkukerfiš viš kerfi grannrķkjanna?

Næsti kvöldfyrirlestur í Rafiðnaðarskólanum verður haldinn 6.apríl næstkomandi og ber heitið: "Er ekki kominn tími til að tengja" íslenska raforkukerfið við kerfi grannríkjanna?

21.3.2011

Upplżsingafundur um Beinu brautina

Žriðjudaginn 22. mars standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnu-rekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið fyrir upplýsingafundi um framvindu Beinu brautarinnar, samkomulags um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan bankakerfisins.

8.3.2011

Fjölmenni į ašalfundi SART og rįšstefnunni Framtķš ljóssins

Fjölmenni var á aðalfundi SART á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 4. mars sl.  Formaður SART, Jens Pétur Jóhannsson var endurkjörinn til tveggja ára og stjórn SART og framkvæmdastjórn var einnig endurkjörin. Aðalfundurinn samþykkti að stjórnin héldi áfram viðræðum við SI um sameiningu samtakanna. Niðurstöður viðræðna verða síðan kynntar og bornar upp í aðildarfélögum SART. Komi til þess að aðildafélögin samþykki sameiningu verður boðað til aukaaðalfundar SART í haust þar sem málið hlítur endanlega afgreiðslu. 


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré