Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

15.9.2010

Ekki henda gamla NMT sķmanum.

Į Samgöngusafninu á Skógum undir Eyjafjöllum hefur verið komið upp miklu safni fjarskiptatækja. Nú á að setja upp sérstakan bás með NMT kerfinu í heild sinni. Þar verða allar kynslóðir NMT sendanna og síðan er áhugi á að ná öllum tegundum símtækja sem hafa verið í notkun þennan tíma frá 1986, eða í 24 ár.

6.9.2010

Morgunveršarfundur - skattlagning fyrirtękja

Į morgunverðarfundi SART fimmtudaginn 9. september n.k. mun Ásmundur G. Vilhjálmsson fjalla um nýlegar breytingar á skattlagningu fyrirtækja og hvaða áhrif þær hafa á fyrirtækin. Fundurinn er að venju haldinn í Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35, 6. hæð frá kl. 08:45 - 10:00.

1.9.2010

Nįmskeiš um višhald og veršmęti fasteigna

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður húseigendum og iðnaðarmönnum á opið námskeið um viðhald og verðmæti fasteigna sem haldið verður á nokkrum stöðum um landið í vetur. Viðhald og verðmæti er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar og Íbúðalánasjóðs við sérfræðinga frá verkfræðistofum, Orkusetrinu, Rafiðnaðarskólanum, Húsi og heilsu, Iðunni - fræðslusetri og heimamenn í hverjum landshluta fyrir sig.

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré