Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

31.5.2010

Fundur - žjónusta verktaka ķ išnaši - Rķkiskaup

Ķ framhaldi af auglýstu rammasamningsútboði Ríkiskaupa "Viðhaldsverk ríkisins á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu - Þjónusta verktaka í iðnaði",  boða SART og SI til kynningar-fundar í samvinnu við Ríkiskaup um innihald útboðsins, fimmtudaginn 3. júní nk. kl. 08:30 í Borgartúni 35, 6. hæð.

30.5.2010

Almenn hękkun launa 1. jśnķ 2010

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði halda gildi sínu til nóvemberloka 2010. Þá hækka lágmarkskauptaxtar kjarasamninga sérstaklega þann 1. júní 2010. Þeir sem hærri laun hafa eiga rétt á 2,5% hækkun launa.

17.5.2010

Rķkiskaup bjóša śt žjónustu verktaka ķ išnaši...

Ríkiskaup standa fyrir útboði vegna þjónustu verktaka í viðhaldsþjónustu, endurnýjun og viðbótum á höfuðborgar-svæðinu. Heimilt er að bjóða í einstaka hluta viðkomandi iðngreinar í útboðinu. Um er að ræða verktaka í eftirtöldum iðngreinum: Blikksmiði, málara, málmiðnaðarmenn (aðra en blikksmiði), múrara, pípulagningamenn, rafiðnaðarmenn og trésmiði sem uppfylla allar lögboðnar kröfur til að starfa við iðn sína.

14.5.2010

Hagtölur rafgreina - maķ 2010

Hagtölur rafgreina - maí 2010 eru komnar á vefinn. Lítilsháttar breyting hefur orðið á framsetningu hagtalna rafgreina frá því að þær voru birtar síðast. Nú er ekki lengur gerður greinar-munur á kostnaði við byggingu iðnaðarhúsnæðis og íbúðarhúsnæðis heldur miðað við nýtt vísitöluhús samkvæmt skilgreiningu Hagstofu Íslands.

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré