Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

29.1.2010

Fyrsti samrįšsfundur hagsmunasamtaka atvinnulķfs

Samráðsfundur allra helstu hagsmunasamtaka atvinnulífs var haldinn þann 26. janúar s.l. en til fundarins var boðað af formönnum Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífs.  Auk þeirra tóku þátt fulltrúar Bílgreinasambandsins, Félags íslenskra stórkaupmanna, Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samorku, Samtaka ferðaþjónustu, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fiskvinnslustöðva, Samtaka iðnaðar, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka fyrirtækja í rafiðnaði.

21.1.2010

Įstand raflagna ķ leikskólum

Síðastliðin þrjú ár hefur rafmagnsöryggissvið Brunamálastofnunar látið skoða raflagnir á annað hundrað leikskóla víðsvegar um landið. Markmiðið með skoðununum var að fá sem gleggsta mynd af ástandi raflagna og rafbúnaðar í leikskólum og koma ábendingum á framfæri við eigendur og umráðamenn þeirra um það sem betur má fara.

7.1.2010

Ertu ķ stuši ? Raunfęrnimat ķ rafišngreinum

Nú þegar það er slaki á vinnumarkaðinum er upplagt fyrir menn sem hafa unnið í rafiðngreinum í mörg ár en ekki klárað sitt nám að fá stöðu sína metna og bæta síðan við það sem eftir er til að fara í sveinspróf í sínu fagi.

6.1.2010

Rafišnašarskólinn flytur

Rafiðnaðarskólinn flytur í nýtt húsnæði að Stórhöfða 27 (3.hæð) núna í byrjun janúar. Vegna flutninganna verður skólinn lokaður fyrstu dagana í janúar, en tilkynnt verður hér á síðunni strax og opnunardagur á nýjum stað liggur fyrir. 

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré