Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

8.7.2008

Sveinspróf rafiđna

Sveinspróf í rafvirkjun og rafvélavirkjun voru haldin í júní sl. Prófin voru haldin Rafiđnađarskólanum, Verkmenntaskólanum á Akureyri og ađ Stórhöfđa 31. Niđurstöđur úr prófunum voru betri nú en oft áđur.

8.7.2008

Breyting á lögum um rafmagnsöryggi

Í vor voru á Alţingi samţykktar breytingar á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja neysluveitna og raffanga. Breytingarnar miđuđu ađ ţví ađ taka af tvímćli um fullnćgjandi lagastođ varđandi hćfniskröfur viđ löggildingu Neytendastofu á rafverktökum, m.a. í kjölfar umfjöllunar umbođsmanns Alţingis um mál á sviđi rafmagnsöryggis. Lagabreytinguna má sjá á vef Alţingis. 

7.7.2008

SA kannar rekstrarhorfur međal félagsmanna

Mánudaginn 7. júlí fá ađildarfyrirtćki Samtaka atvinnulífsins senda rafrćna könnun á rekstrarhorfum fyrirtćkjanna.  Markmiđiđ međ könnuninni er ađ fá skýrari mynd af núverandi stöđu mála og horfunum framundan í íslensku atvinnulífi - bćđi hjá stórum fyrirtćkjum og smáum og eins innan atvinnugreina. Hćgt verđur ađ svara könnuninni  til föstudagsins 11. júlí. SART hvetur félagsmenn sína til ađ taka ţátt en umsjón međ könnuninni hefur Outcome hugbúnađur ehf. og verđa svör ekki rakin til ţátttakenda.

7.7.2008

Nýtt skilakerfi raf- og rafeindatćkja

Fimmtudaginn 10. júlí fer fram í Húsi atvinnulífsins undirbúnings-stofnfundur félags til ađ reka skilakerfi framleiđenda og innflytjenda raf- og rafeindatćkja.  Markmiđ félagsins er m.a. ađ kosta geymslu raf- og rafeindatćkjaúrgangs og tryggja söfnun og móttöku á raf- og rafeindatćkjaúrgangi frá söfnunarstöđvum.


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré