Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

17.7.2006

Mamma er réttu megin viđ strikiđ

Mamma er nýtt fyrirtćki sem sér um sölu og uppsetningu á síma, interneti, heimavörn og sjónvarpi fyrir heimilin í landinu. Mamma segist ekki selja símtćki, tölvur eđa sjónvörp, heldur áskrift. Mamma fullyrđir ađ starfsmenn hennar fari ekki inn á sviđ löggiltra iđngreina.

13.7.2006

Reglur um innanhúss-fjarskiptalagnir

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert drög ađ reglum um frágang húskassa og innanhússfjarskiptalagna í ţeim tilgangi ađ tryggja vernd fjarskipta og skilgreina ađgangsheimild fjarskiptafyrirtćkja.

12.7.2006

Frumvarp til laga um mannvirki

Nefnd umhverfisráđuneytisins sem faliđ var ađ endurskođa byggingarlög hefur skilađ af sér drögum ađ frumvarpi til laga um mannvirki, en gert ađ ráđ fyrir ađ byggingarlög og skipulagslög verđi ađskilin. Gert er ráđ fyrir nýrri stofnun, Byggingarstofnun og í frumvarpinu er lagt til ađ eftirlit međ lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga fćrist frá Neytendastofu til Byggingarstofnunar. 

5.7.2006

Tilkynning til rafverktaka frá Orkuveitu Reykjavíkur

Orkuveitan hefur um skeiđ ţróađ nýja ađferđarfrćđi viđ lögn allra heimlagna inn í hús, ţar sem megin máliđ er ađ heimlagnir allra veitna eru dregnar um ídráttarrör frá lóđarmörkum og inn í hús. Jafnframt hefur Orkuveitan lagt til inntakskassa bćđi fyrir vatn og rafmagn. Nú stefnir Orkuveitan ađ ţví ađ ganga alla leiđ međ ţessa innleiđingu og hleypa á heitu og köldu vatni ásamt ţví ađ spennusetja inntakskassann fyrir rafmagn um leiđ og heimlagnir hafa veriđ lagđar og tengdar.

4.7.2006

Er vísitala raflagna mćld rétt ?

Viđ skođun á ţróun byggingarvísitölu frá desember 2003 til maí 2006 kemur í ljós ađ ósamrćmi er töluvert milli iđngreina. Ef bornar eru saman vísitölur fyrir múrverk, pípulögn, málun og raflögn kemur í ljós ađ vísitala raflagna hćkkar minnst. 


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré