Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

21.12.2006

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár

Stjórn, framkvćmdastjórn og starfsfólk SART óskar félagsmönnum, samstarfsfólki og velunnurum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.

21.12.2006

Ađalfundir ađildarfélaga SART

Í haust hafa ađildarfélög SART haldiđ ađalfundi sína og voru fundir landsbyggđarfélaganna flestir haldnir í tengslum viđ fundi SART, Samorku og NS. Á öllum fundunum, sem voru vel sóttir voru samţykktar umtalsverđar breytingar á lögum félaganna. Fá Orkuveitan og Johan Rönning sérstakar ţakkir fyrir ađkomu ţeirra ađ fundunum.

20.12.2006

Baráttukveđjur ađ norđan........

Á fundunum sem haldnir voru á dögunum urđu oft mjög líflegar og beinskeittar umrćđur um málefni rafverktaka, enda var tilgangur fundanna ađ efna til skođanaskipta um hin ýmsu mál. Ţá hafa menn í kjölfariđ haft samband viđ skrifstofuna og komiđ meiningum sínum á framfćri. Valur Benediktsson hjá Rafval á Akureyri sendi eftirfarandi tölvupóst……

20.12.2006

Skrifstofa SART lokuđ milli jóla og nýárs

Ađ ţessu sinni tekur starfsfólk SART sér vetrarfrí milli jóla og nýárs, ţví verđur skrifstofan lokuđ dagana 27. 28. og 29 desember. Sjáumst hress á nýju ári.

19.12.2006

Fundir SART, Samorku og Neytendastofu voru vel sóttir

Nú er fundaröđ SART, Samorku og Neytendastofu lokiđ ađ ţessu sinni. Á fundunum var af hálfu Samorku kynning á TTR-skilmálunum, Neytendastofa kynnti nýja stađalinn ÍST- 200 ásamt niđurstöđum úr úttektum og skođunum á neysluveitum og  SART fór yfir ýmiss hagsmunamál rafverktaka s.s. rafrćn samskipti og fl. Alls sóttu fundina 148 rafverktakar og 36 starfsmenn dreifiveitna á svćđunum.

18.12.2006

Íslenska fjarskiptahandbókin 2

Öllum eru ljósar ţćr gífurlegu framfarir sem orđiđ hafa í fjarskiptatćkni á síđustu árum, jafnt á sviđi fjölmiđlunar og annarra samskipta. Mjög hefur skort upplýsingarit, ţar sem teknar eru saman á einn stađ allar helstu upplýsingar um ţessi efni. Fjarskiptahandbókin 2 er uppflettirit sem hentar jafnt fagmönnum, áhugamönnum um fjarskiptatćkni og almenningi

7.12.2006

Desemberuppbót rafiđnađarmanna 2006

Starfsmenn sem hafa veriđ í fullu starfi allt áriđ hjá sama fyrirtćki og eru viđ störf í fyrirtćkinu síđustu viku í nóvember eđa í fyrstu viku desember skulu eigi síđar en 15. desember fá greidda sérstaka eingreiđslu, desemberuppbót.

4.12.2006

Rafmagniđ og jólaljósin

Jólin eru hátíđ ljóssins og ţá er kveikt á fleiri ljósum og ţau látin loga lengur en ađra daga ársins. Hluti af undirbúningi jólanna á ađ vera ađ tryggja ađ ţau ljós og tćki sem á ađ nota séu í góđu lagi. Óvandađur, skemmdur og rangt notađur ljósa- og rafbúnađur getur valdiđ bruna og slysum. Stundum kviknar í vegna bilunar en algengara er ađ gáleysi okkar sjálfra í umgengni viđ rafmagniđ sé orsökin.


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré