Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

31.3.2005

Sumir kćtast yfir SART-fréttum

Öđru hvoru eru SART fréttir sendar út í rafrćnu formi á stóran hóp "áskrifenda". Ţađ gleđur ritstjórann ţegar menn lýsa ánćgju sinni međ framtakiđ ekki síst ţegar ţađ er í bundnu máli.   

30.3.2005

Raflagnir í leikhúsum

Ástand raflagna og rafbúnađar í leikhúsum víđa ábótavant skv. ástandskönnun Löggildingarstofu í kjölfar slyss í Ţjóđleikhúsinu.

30.3.2005

Hćttuleg fjöltengi

Innköllun á hćttulegum fjöltengjum sem seld voru í verslunum Bónuss í desember til febrúar s.l. fer nú fram á vegum Stock á Íslandi ehf.

30.3.2005

Bruni í Rjúpufelli, 27. feb. s.l., af völdum rafmagns

Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu hefur í samvinnu viđ tćknideild lögreglunnar í Reykjavík lokiđ rannsókn á bruna sem varđ ađ Rjúpufelli 22 í Reykjavík ţann 27. febrúar s.l.

15.3.2005

Stefna SART mörkuđ til ársins 2010

Stefna samtakanna hefur veriđ sett til ársins 2010. Hún tekur til starfsemi samtakanna, réttindamála, menntamála, gćđamála og kynningarmála. Ţetta sagđi Jens Pétur Jóhannsson í rćđu sinni á ađalfundi samtakanna.

14.3.2005

Ályktun ađalfundar SART um löggildingar rafverktaka

Ađalfundur SART haldinn ţann 11. mars 2005 á Grand Hótel Reykjavík, beinir ţeim tilmćlum til stjórnvalda ađ lögum verđi breytt á ţann veg ađ löggilding Löggildingarstofu og iđnađarráđuneytis ein og sér veiti öll ţau réttindi sem ţarf til ađ löggiltir rafverktakar geti óhindrađ rekiđ ţá starfsemi sem ţeir hafa menntun og réttindi til.

14.3.2005

Frá ađalfundi SART, 2005

Á ađalfundi SART sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 11. mars sl. var Jens Pétur Jóhannsson rafverktaki endurkjörinn formađur samtakanna til nćstu tveggja ára.

8.3.2005

Nýr stađall í stađ reglugerđar um raforkuvirki

Vakin er athygli á ţví ađ Stađlaráđ Íslands hefur auglýst til umsagnar frumvarp ađ íslenskum stađli ÍST 200 sem fjallar um um raflagnir í byggingum.

8.3.2005

Könnun - launadreifing rafvirkja

SART hefur gert könnun á launadreifingu hjá rafvirkjum í SART fyrirtćkjum.

4.3.2005

Háspennustađallinn komin út

Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vekur athygli á ţví ađ Stađlaráđ Íslands hefur stađfest stađalinn ÍST EN 170, Háspennuvirki fyrir riđspennu yfir 1 kV. Stađallinn inniheldur ákvćđi um hönnun og setningu  raforkuvirkja međ riđspennu yfir 1 kV.


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré