Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

26.4.2003

15 til 40 milljarđar í eftirlitsiđnađinn?

Bein gjöld atvinnulífsins vegna opinberrar eftirlitsstarfsemi eru 1,6 milljarđar á ári og hafa hćkkađ um 30% á tíu árum, á núvirđi.

22.4.2003

Dómur fallinn í máli skólastjóra Rafiđnađarskólans

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur dćmt fyrrverandi skólastjóra Rafiđnađarskólans til ađ greiđa Eftirmenntunarsjóđi rafeindavirkja tćplega 32 milljónir króna sem dómurinn telur hann hafa tekiđ sér í heimildarleysi. Kyrrsetningarađgerđ á eignum skólastjórans var einnig stađfest.

16.4.2003

Ađalfundur Félags rafverktaka á Norđurlandi, FRN

Félag rafverktaka á Norđurlandi hélt ađalfund sinn í Sveinbjarnargerđi föstudaginn 11. apríl s.l. Var fundurinn vel sóttur en gestir fundarins ađ ţessu sinni voru ţeir Jóhann Ólafsson og Snćbjörn Kristjánsson frá Löggildingastofu auk formanns SART Ómars Hannessonar.  

15.4.2003

Ađalfundur Félags rafeinda- og tölvufyrirtćkja, FRT

Félag rafeinda- og tölvufyrirtćkja hélt ađalfund sinn ţann 9. apríl s.l.  í Borgartúni 35. Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa var mikiđ rćtt um rafiđnađarnámiđ og ţćr breytingar sem fyrirhugađar eru á fyrirkomulagi ţess. Ţá fjallađi Örlygur Jónatansson um eftirmenntun rafeindavirkja, starfsemi Rafiđnađarskólans og framtíđarsýn.  

9.4.2003

Ađalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR

Félag löggiltra rafverktaka, FLR,  hélt ađalfund sinn ţann 4. apríl s.l. í Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35. Gestir fundarins ađ ţessu sinni voru ţeir Ari Edwald framkvćmdastjóri SA og Gústaf Adolf Skúlason forstöđumađur stefnumótunar- og samskiptasviđs SA. Ţeir félagar kynntu starfsemi samtakanna og ţá ţjónustu sem ţau veita ađildarfyrirtćkjunum ásamt ţví ađ kynna vinnumarkađsvef SA.  

8.4.2003

Ađalfundur Félags rafverktaka á Suđurlandi, FRS

Félag rafverktaka á Suđurlandi hélt ađalfund sinn á Hótel Selfossi 2. apríl s.l. og var ţađ sá 33. í röđinni.

2.4.2003

Ađalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi, FRA

Félag rafverktaka á Austfjörđum hélt ađalfund sinn ţann 29. mars s.l. á Hótel Hérađi Egilstöđum. Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa var mikiđ fjallađ um fyrirhugađar virkjunar og álverksframkvćmdir og áhrif ţeirra á mannlíf og fyrirtćki í fjórđungnum.


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré