Fréttir
18.2.2003
Áhrif hágengis á þjóðarhag – opinn fundur SA
Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins
Grand Hótel Reykjavík – Gullteig
föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 13:00 – 15:00
12.2.2003
SART og RSÍ boða til ráðstefnu um nám í rafiðnaðargreinum
Á undanförnum misserum hefur ítrekað verið rætt meðal rafiðnaðarmanna með hvaða hætti eigi að þróa áfram menntakerfi rafiðnaðarins. Starfsmenn Fræðsluskrifstofu hafa á mörgum fundum á síðasta ári bæði hjá SART og RSÍ kynnt þróun hugmynda sem þeir hafa unnið úr því sem fram hefur komið í umræðunni.
11.2.2003
Morgunverðarfundur FLR og SART
Mánaðarlegur morgunverðarfundur FLR og SART verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar n.k. í Borgartúni 35, 6. hæð og hefst hann kl. 8:45. Gestur fundarins að þessu sinn verður Magnús Sædal Svavarsson, byggingafulltrúi í Reykjavík.
5.2.2003
Ástand raflagna á sveitabýlum
Umfangsmikil skoðun sem rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu gerði á á fjórða hundrað sveitabýlum víðs vegar um land leiðir í ljós að raflögnum og rafbúnaði er víða ábótavant. Skoðun þessi hefur staðið nokkur undanfarin ár og var markmið hennar að fá sem gleggsta mynd af ástandinu og koma á framfæri ábendingum við eigendur og umráðamenn sveitabýla um það sem betur má fara.
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef